1.8.2008 | 09:27
Kemur alls ekki á óvart
Ráðherra umhverfismála hefur verið í þessum gír og ákvörðun hennar kemur í kjölfar ófara í ísbjarnarblúsinu, hrakfara fyrir Össurii, og lélegrar ímyndar. Eru eðlileg viðbrögð við eigin getuleysi og auðmýkingu.
Láta bera á sér, sópa yfir hrukkur á ferlinum.
Sú spurning hlýtur að vakna hvernig fyrirtæki eiga að geta komið að rekstri og uppbyggingu í þessu umhverfi. Umhverfi óstöðugleika og tilviljanakenndara ákvarðana.
Eins nauðsynlegt og það er að hafa eðlilega sýn á umhverfi og verndun þá hljóta ráðherrar að eiga að virða jafnræði og sýna einhvern sjálfsaga og sanngirni. Eiginhagsmunir og áhrif örsmárra öfgahópa svörtu náttúruverndarinnar mega ekki ráða för og eiga ekki að ráða för.
Eru þetta kaldar kveðjur til þeirra sem hafa sætt sig við hugmyndir ráðherra um þjóðgarð norðan Vatnajökuls. Sú sátt byggðist á einhverju trausti og pínulítilli trú á ráðherra umhverfismála, þó henni hafi ekki verið ljóst í hvaða sveitarfélögum þessi þjóðgarður átti að vera.
Láta bera á sér, sópa yfir hrukkur á ferlinum.
Sú spurning hlýtur að vakna hvernig fyrirtæki eiga að geta komið að rekstri og uppbyggingu í þessu umhverfi. Umhverfi óstöðugleika og tilviljanakenndara ákvarðana.
Eins nauðsynlegt og það er að hafa eðlilega sýn á umhverfi og verndun þá hljóta ráðherrar að eiga að virða jafnræði og sýna einhvern sjálfsaga og sanngirni. Eiginhagsmunir og áhrif örsmárra öfgahópa svörtu náttúruverndarinnar mega ekki ráða för og eiga ekki að ráða för.
Eru þetta kaldar kveðjur til þeirra sem hafa sætt sig við hugmyndir ráðherra um þjóðgarð norðan Vatnajökuls. Sú sátt byggðist á einhverju trausti og pínulítilli trú á ráðherra umhverfismála, þó henni hafi ekki verið ljóst í hvaða sveitarfélögum þessi þjóðgarður átti að vera.
Ákvörðun ráðherra kom mjög á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:28 | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og þú segir.
Þetta kemur ekki á óvart en mér kemur þetta ekki á óvart af öðrum ástæðum. Þeim helstum, að ef hún hefði ekki úrskurðað sem nú liggur fyrir, hefðu Reyknesingar og Ölfusingar líklega farið í mál við ríkið á grunni ósamræmis.
Samaætti auðvitað að gera í sambandi við leyfi til óafturkræfra breytinga á dkógi austanmegin við op ætlaðra Vaðlaheiðargangna og hryðjuverka í Héðinsfirði, firði, sem er eins ,,ósnertur" og mögulegt er af völdum stórvirkra véla.
Einnig er ósamræmi milli ákvarðana um lengingu flugvallar í Eyjafirði og að ekki hafi verið komið í veg fyrir að jurtaset, sem er einstakt í jarðsögu landsins sé raskað bara sísona. Þar sem fyrir liggur, að ekki er mögulegt, að brúka vallarómyndina sem millilandaflugvöll í öllum veðurskilyrðum, til þess er FJÖRÐURINN of þröngur. Með tilliti till að rétt hinumegin við Vaðla,,heiðina" er löng --mjög löng flugbraut, sem mjög auðvelt er að brúka til millilandaflugs.
Vinarkveðjur úr þíinum æskustöðvum við Flugbrautarenda í Rvík
101 Rúlar og Valur er EINA liðið
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 1.8.2008 kl. 09:51
Bjarni.
Þetta er nú meira svartagallsrausið.
Snorri Hansson, 1.8.2008 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.