30.11.2006 | 20:22
Hver er munur á hlerun og tölvuinnbrotum?
í þessari umræðu um hleranir (sem eru þó byggðar á einhverri lögfræði) þá kemur upp í hugann hvort eitthvað annað sé upp á teningnum í dag. Daglega , já oft á dag er reynt að komast inn í tölvuna mína og þína. Ekki hef ég hugmynd um hver eða hverjir eru þar á ferð. Gæti verið bróðir minn stóri.Tölvan mín segir mér einfaldlega að þetta og hitt hafi verið reynt til að komast inn á harða diskinn á tölvunni. Þekkt er, að tiltölulega auðvelt er að komast í tölvupóst annarra aðila, lesa hann, dreifa honum, nota hann eða misnota og það er aðeins toppurinn á ísjakanum. Þetta blog hjá Mogga gamla er aldeilis frábært. Allir eru með allt opið og segja hug sinn og skoðanir svo það eru eiginlega engin leyndarmál á ferðinni. Eru einhverjir sem skanna blogsíður allan daginn til að komast að einhverju misjöfnu sem enginn veit? Jæja það er þó gott að einhverjir eru að lesa þessar blogsíður, - aðrir en við bloggarar, ef mér leyfist að skreyta mig þeim titli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.