3.1.2009 | 15:01
Svona er Samfylkingin......SF: svikul og fláráð
Frá Dofra Hermannssyni talsmanni SF( tekið af bloggsíðu hans)
Ahverju spurði hann ekki oíumálaráðherrann?:
Nokkrar spurningar fyrir alvöru blaðamenn
Hvort er hér um að ræða álver upp á 250 þúsund tonn eða 360-400 þúsund tonn eins og seinast var í umræðunni?
Af hverju taldi Century stærra álver nauðsynlegt til að hægt yrði að fjármagna ævintýrið?
Hvað er hæft í grunsemdum um að helst vaki fyrir Century að fá samþykktir fyrir pakkanum svo hægt sé að selja hann og bæta fjárhagsstöðu Century?
Hvar á að fá orkuna sem álverið þarfnast? (Ath. að ólík svör fást eftir því hvort rætt er við OS eða HS sem tæpast getur talist hlutlaus aðili)
Hvað verður þá eftir fyrir aðra aðila sem bæði skila fleiri störfum á hvert MW og meiri virðisauka til samfélagsins - s.s. græna iðaðarstarfsemi af ýmsu tagi?
Ætlar Orkuveita Reykjavíkur að framlengja orkusölusamning sinn við Norðurál sem rennur út nú um áramótin? (fundur í dag)
Ef svo er, hve mikið mun OR þá eiga eftir til að selja til grænnar iðnaðarstarfsemi?
Ef svo er, þýðir það þá að stefnt sé að Bitruvirkjun þrátt fyrir neikvætt umhverfismat?
Ef svo er, hvað varð um þá afstöðu OR að ekki ætti að setja öll egg í sömu körfuna?
Er slæm fjárhagsstaða Reykjanesbæjar og afleit staða Helguvíkurhafnar aðal ástæða þess hve hart bæjarstjóri Reykjanesbæjar sækir þetta hagsmunamál Century?
Er eðlilegt/heppilegt að bæjarstjóri skuldugs Reykjanesbæjar sé jafnframt stjórnarformaður HS og taki ákvarðanir um fjárfestingar þess fyrirtækis?
Er eðlilegt/heppilegt að bæjarstjórnarmaður og samflokksmaður bæjarstjórans í Reykjanesbæ sé jafnframt aðstoðarmaður fjármálaráðherra og þar af leiðandi nátengdur samningum ríkisins við Century um mögulegar ívilnanir til handa Century?
Er með réttu hægt að segja að bæjarstjóri Reykjanesbæjar, fjármálaráðherra og aðstoðarmaður hans hafi allir mikla pólitíska hagsmuni af því að Helguvíkurálver komist á koppinn?
Er hætta á að pólitískir hagsmunir þessara manna hafi áhrif á ákvarðantöku þeirra?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.