4.12.2006 | 22:12
Ljósleiðari, lífæð samskipta.
Ljósleiðari fór í sundur á föstudag og má segja að allt mannlíf hafi farið úr skorðum. Viðskipti stöðvuðust, ekkert sjórnvarp, og engir pistlar á bloggsíður. Þetta var lærdómsríkt og segir okkur hversu mililvægar þessar tengingar eru.
Ekki verður við unað að ekki sé hægt að treysta á þetta --- en það er líka ágætt líf án alls þessa.
Ekki verður við unað að ekki sé hægt að treysta á þetta --- en það er líka ágætt líf án alls þessa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljósleiðarinn bilaði og allt svæðið norður um land frá Húsavík, Austfirðir og a.m.k til Hafnar í Hornafirði voru sambandslausir, meira og minna. Ekkert netsamband, útvarp né sjónvarp (ríkissjónkinn hékk samt inni) . Hægt var að hlusta á langbylgju 207 og 189. Síðan var eitt og eitt atriði að detta inn langt fram á kvöld. Á Fljótsdalshérað kom fyrir rest tölvusamband og síðan Rás 1 og 2, en hvorki Stöð 2, Skjár 1 né Sýn. Sjónvarp allra landsmanna virtist óháð þessari bilun, en ekki var minnst einu orði á að eitthvað væri að kerfinu, ekki heldur á langbylgjunni. Nokkuð skondin fréttamennska, þegar það er haft í huga að það má varla bila pera í götustaur í Breiðholtinu svo allar fréttastofur séu ekki komnar á staðinn og með beina útsendingu til að fylgjast með framvindunni. Þetta hefur svo sem gerst áður án þess að menn og konur fari á límingunum. Svona er lífið í miklu meira jafnvægi úti á landsbyggðinni, - ekki verið að gera sér rellu út af smámunum.
Benedikt V Warén (IP-tala skráð) 4.12.2006 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.