5.12.2006 | 21:13
Af hverju eru úrslitin ekki birt?
Nú er langt um liðið frá því að prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi lauk. Það eru liðinir ellefu dagar. Á fréttamannafundinum þar sem úrslit voru kunngjörð var dreift sneplum nokkrum þar sem úrslitin voru tíunduð á þokkalegan og greinargóðan hátt. Ýmsir virtust hafa þetta undir höndum en aðrir ekki. Einhverjum dögum eftir prófkjörið kom sending frá hinni afar duglegu kjörstjórn þar sem reynt var að stimpla þessa snepla sem trúnaðarmál og frambjóðendum tjáð að dreifa alls ekki upplýsingum um úrslit!. Þetta er allskondið og bað ég strax um að aflétt yrði öllum "trúnaði" og úrslitin birt opinberlega. Enn hefur ekkert gerst í því - og þó ég hafi beðið um að fá úrslitin á rafrænu formi hefur því ekki verið svarað. Nú trúi ég ekki að nefndin ætli sér ekki að senda frambjóðendum og öllum sem vilja úrslitin á rafrænu formi eða birta á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins. Ef svo ótrúlega fer þá mun ég birta þau á þessari síðu þegar er ég hef sett þau upp í töflu eins og kynnt var á fréttamannafundinum. Þetta er ekki trúnaðarmál. Allir sem buðu sig fram vissu að þeir voru í framboði og gátu lent hvar sem var hjá kjósendum. Í öðrum kjördæmum haf þessir listar verið birtir án þess að nokkur væri spurður. Hvers vegna þessa leynd? Er eitthvað að?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2006 kl. 07:46 | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.