Leita í fréttum mbl.is

Hver voru úrslit í prófkjöri Sjallanna hér í NA-kjördæmi?

Það kom á mig er mér var tjáð að heildarniðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi væru trúnaðarmál og ég, frambjóðandi íprófkjörinu, gæti ekki fengið rafræna töflu um kosningaúrslitin og magn atkvæða í hvert sæti.! Trúnaðarmál hverra? Niðurstöður sem hafa verið birtar úr Suðurkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmum og öllum prófkjörum annarra flokka - eru leyndarmál í NA-kjördæmi! Hvað er svona mikið leyndarmál? Ég mun birta heildarniðurstöðurnar hér á þessari síðu innan skamms. Ég var næst neðstur og er afar ánægður með það svo ekki fari milli mála að þetta er bara áhugi og forvitni sem rekur mig áfram. Þetta verður nú enn einn naglinn á svona prófkjör ef leyndarhjúpur flokksins ætlar að umvefja lítil prófkjör út i á landi þar sem ekki má einu sinni nota merki flokksins í prófkjörsauglýsingum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband