Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
9.3.2007 | 07:42
Vatnajökulsgarður? Nei takk!
6.3.2007 | 13:57
Setjum bara (Steingrím)Joð á það!!!
Brot úr Steingrímsmessu hinni meiri. Þetta er stórkostleg lesning. ORÐRÉTT:
Eitthvað annað eru þá t.d. störf í opinberri þjónustu og allur fyrirsjánlegur og mögulegur vöxtur þar: -Heilbrigðisstofnun Þingeyinga -Framhaldsskólinn á Húsavík -Sýslumaður og lögregla -Þekkingarseturs Þingeyinga -Náttúrustofa Norðausturlands -Háskólasetur H.Í. á Húsavík -leik- tónlistar- og grunnskólar -félagsþjónusta -áhaldahús -bæjarskrifstofur -veitustarfsemi sveitarfélagsins, raforkuframleiðsla úr afgangsgufu frá hitaveitu og tengd sorpbrennsla eru allt góð dæmi um umsvif sem eru "eitthvað annað" *"Eitthvað annað" er þjónusta á vegum einkaaðila: -bankar -verslanir -iðn- og handverksþjónusta -byggingarstarfsemi, viðhald, viðgerðir, verkstæðisrekstur.
Eitthvað annað er ferðaþjónusta, mesta vaxtargrein íslensks atvinnulífs sl. 30 ár: -hvalaskoðun -hvalamiðstöð og söfn -veitinga- og gististaðir -bílaleiga, rútuútgerð, bílstjórar, leiðsögumenn, landverðir og hvers kyns afþreying *Garðarsstofa á Húsavík er "eitthvað annað" Eitthvað annað eru matvælavinnslu- og iðnfyrirtækin í gömlu mjólkurstöðinni. *"Eitthvað annað" er Norðlenska saltfiskverkun, hausaþurrkun og önnur umsvif GPG, landvinnsla Vísis, útgerð báta og skipa......lífrænar gulrætur í Öxarfirði og kryddjurtir og te í Aðaldal eru "eitthvað annað" .....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.3.2007 | 07:59
Hér kemur Steingrímsmessa Joð Sigfússonar hin meiri
Það var sneisafullt á Gamla Bauk í gær. Þar hlustuðu menn á Örlyg Hnefil kynna fundinn og svo tók Þröstur Eysteinsson skógfræðingur við. Fyrirlestur hans um kolefnisbindingu í skógrækt og uppgræðslu var ekki bara fræðandi, hann var frábær. Það ER hægt að núllstilla alla mengun frá fyirhuguðu álveri við Bakka. Það kostar smáaura miðað við umfang og veltu virkjana og stóriðju á Norðurlandi eða frá 1100 krónum á hver framleitt áltonn og niður í 300 krónur á hvert framleitt áltonn á ári. Fer eftir landi og vali á plöntum. Þar er átt við að kaupa land, undirbúa girða, kaupa plöntur, vinna við gróðursetningu, allur pakkinn. Þegar það fæst milli 2000-3000 US$ fyrir hvert tonn af framleiddu áli þá sjá allir hvílík stóriðja er fólgin í því að snúa við dæminu í mengun. Og hagkvæmnin er mest fyrir þá sem eiga land. Og heiminn allan.
Til stóð að stofna leshring um heimsins vitlausustu grein Steingríms J í Skarpi en allir voru sammála að það væri ofrausn. Það ættu allir kjósendur að lesa þessa grein . Senda póst johannes@skarpur.is og biðja um greinina. Anton Benjamínsson framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar á Akureyri flutti flott erindi um mikilvægi þessarar atvinnuuppbyggingar á Norðurlandi. Á fundinum var einnig Kristján Þór oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. Hann hvatti menn til dáða og minnti okkur á að hér væri um hagsmunamál Norðlendinga allra að ræða. Hér var gaman, hér var fjör. Við látum ekki kúga okkur lengur.
1.3.2007 | 13:23
Virkjanir eru umhverfisvænar
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar