Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
16.7.2009 | 11:26
Loksins eitthvað jákvætt
Húrra!.Það var kominn tími til að einhver hreyfing kæmist á virkjanmál á norðurlandi. Umhverfissamtök í héraðinu hafa leitað álits jarðfræðinga og kunnáttumanna á mikilvægi svæðisins við Gjástykki með tilliti til þess hvort virkjanaframkvæmdir eða rannsóknir skemmdu eitthvað fyrir einhverjum eða rústuðu þessu svæði . Niðurstaðan er sú, að þetta svæði, sem rætt er um að verði nýtt undir rannsóknir og mögulega virkjun sé alls ekkert merkilegt í ljósi jarðfræði eða umhverfisvísinda. Þess utan tryggja þessar rannsóknir aðgengi að svæðinu, svæði sem er auðvitað miklu stærra og merkilegra heldur en það sem verður nýtt undir rannsóknir og vonandi virkjun.
Rétt er að hvetja alla sem hafa gaman af útivist og ferðalögum að nýta sér vegarslóðann sem hefur verið endurbættur. Farið er frá Kísilvegi í austurátt og í stað þess að halda þann slóða áfram norður til Þeistareykja er haldið enn frekar í austurátt og komið í Gjástykki og með lagni má finn aslóða sem lighgur niður að Kröflu. Engar hættur en villugjarnt. Réttast væri að merkja leiðina.
Þegar komið er heim er rétt að senda hugrenningar sínar um orkunýtingu á svæðinu til Skipulagsins. Verum jákvæð. Það má alveg gera jákvæðar athugasemdir í stað öfganna. Hjá okkur eru athugasemdirnar, fögnuður og gleði yfir því að orkumálin fara nú í gang og aðgengi batnar að þessum stöðum sem umhverfisöfgahópar hafa haldið í gíslingu fram að þessu. Njótum í stað nöldurs.
Leita umsagna um rannsóknarboranir í Gjástykki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar