Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
28.2.2011 | 19:37
Svona á að gera þetta...
Þetta er allt gott, þægilegt og þægt fólk og verður þakklátt fyrir að fá að vera í sovétinu/ráðinu. Það gerir örugglega alveg eins og ráðstjórnin óskar og því er þetta alveg hættulaust. Skil eki af hverju einhverjir eru að agnúast út í þetta. Ráðstjórnin er skiljanlega eitthvað pirruð og þarf að breyta mörgum mörgum lögum til að vernda "fólkið". Nú er bara komið að stjórnarskránni. Er hún svo heilög? Mér er skítt sama bara ef ráðstjórnin sér til þess að hér verði alvöru sovét veldi í heiðri haft. Kosningar, nei takk. Aðalritara, já takk.
Tillaga um stjórnlagaráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2011 | 20:40
Þá er þetta í lagi...
Ómar: sáttur við lendinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2011 | 19:59
Íslensk fyndni...ný útgáfa
Hin gömlu góðu íslensku gildi eru enn í hávegum höfð með sínum skammti af alkunnri kímni íslendinga. Með sameiginlegu átaki tókst að koma áfengi út úr fermingarveislunum. Allt hefur versnað síðan. Eigum við ekki að skylda þingmennina á hádegisbarinn eins og í gamla daga. Þá gerðust ekki svona grátbroslegir hlutir.
Ætlum við ekki að ná áttum eftir þessa rassskellingu sem fólst í þessu hruni sem var auðvitað ekkert annað en aðvörun til okkar að gæta okkar og halda okkur við kaldan raunveruleikann.
Hvernig fer þessi ráðstjórn að ráðskast með þjóð sem á að vera svona voðalega gáfuð?
Fær sama verkefni og þingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2011 | 15:00
En össur sagði.....
Sagði að Elísabet drottning hefði verið lengur við völd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2011 | 17:24
Fallegt eiginfjárhlutfall bankans
Myndi rýra eignastöðu bankans um 16 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2011 | 16:18
Afskaplega fallegur og áhrifamikill málflutningur...
ASÍ hvetur alla til að greiða atkvæði um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2011 | 18:14
Segir þú össur minn...hvað verður sagt um þig?
Segir stjórnvöld í Líbíu fremja stríðsglæpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2011 | 15:41
Já, já bara breyta lögunum ef þau passa ekki sumum...
Vill breyta 26. greininni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.2.2011 | 19:44
Hvernig getur hann útdeilt ábyrgð?
Hefur hann verið sérstaklega valinn til að segja einhverri "þjóð" fyrir verkum? Hvaða fyrirbæri er svo þessi "þjóð" sem allir eru að tala um. Hvaða ábyrgð ber hann á hruninu? Hvað hefur hann gert til að létta fólki byrðar ráðstjórnarinnar? Hvernig hefur hann og hans samtök staðið sig í uppbyggingunni og baráttu til að endurreisa atvinnulífið? Hann segir það sjálfur að allt sé að fara í þrot.
Haltu þíg við þitt og farðu og kjóstu í þjóðoaratkvæðagreiðslunni....Varstu ekki ötull stuðningsmaður síðustu Icesave "samninga" eins og ráðstjórnin öll?
Ábyrgðin liggur hjá þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.2.2011 | 19:15
Við viljum gamla Icesave-"samninginn"
Undrast mjög ákvörðun forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar