Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
24.4.2012 | 14:36
Og niðurstaðan var.............
Að forsetinn, fyrrverandi vinur og baráttufélagi ráðstjórnarinnar, þurfti að bjarga okkur hinum frá ákvörðunum sem voru teknar eftir - alla þessa fundi. Allar þessar tertur. Allt þetta kaffi. Allt þetta bull. Eftir að allar þessar "hliðar" voru "skoðaðar" komst li'ið að niðurstöðu.
Allt voða vel unnið og kynnt...en niðurstaðan...skipti hún engu máli? . Hver bar ábyrgð á niðurstöðunni ?
Ekkert mál rætt meira en Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2012 | 14:05
Víst höfum við spil á hendi!
Við höfum marga kónga, nokkrar drottingar, fullt af framagosum, einn ás og svo Djókerinn Össur og auðvitað fullt af hundum eða "his masters voice" eins og þeir voru kallaðir spunameistararnir.
Það er fróðlegt að fylgjast með hvernig Ísland er meðhöndlað af vinum og vandamönnum. Hvernig væri framkoman ef við værum auk þess í einhverju efnahagsbandalagi við svona þjóðir?
Ef Bretland ætlar að "grípa" þetta báðum höndum vegna þess að einhverjir spilamenn eru tilbúnir eða búnir að lofa þessu þá er eins gott að það komi í ljós - og fara að safna niðursuðudósum í kjallarann.En eru kommarnir tilbúnir að koma í veg fyrir viðskipti Rússlands og Evrópu? Ekki víst að "vinirnir" í austri verði glaðir að litla Ísland trufli valdataflið. Þeir opna kannske Stasi skjölin i KGB safninu sínu. Þá fer nú að fara um suma
Betra að leita til Íslands en Rússlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2012 | 13:34
Furðuleg skrif stjórnmálamanns
Það er alltaf að verða furðulegra að lesa skrif alþingismanna um stjórnmál líðandi stundar. Til að verja einhvern óutskýrðan málstað, til að afsaka enn einn ganginn fúskið í ICESAVE málinu og til að upphefja einhver óskiljanleg sjónarmið um Evrópusambandið þá fer alþingismaðurinn í djúpar söguskýringar sem enginn skilur.
Af hverju heldur hann sig ekki bara við sönginn og léttleikann. Hann er ágætur þar. Svo var hann víst flotur stýrimaður.
Furðuleg viðbrögð stjórnmálamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2012 | 10:28
Af hverju tala öfgahópar alltaf fyrir hönd "þjóðarinnar" ?
Gæti kallað á fleiri virkjanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar