Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.1.2007 | 13:57
Menningarferð til Reykjavíkur: Frásögn sveitajúlla.
11.1.2007 | 07:30
Afskipti samgönguráðherra af ákvörðunum sveitarstjórna.
Þar sem þriggja ára tilraunaverkefni vegna Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi lauk nú um áramót er ekkert eðlilegra en að aðilar sem borga brúsann geri upp hug sinn til verkefnisins. Það var gert í hinu nýja víðfema sveitarfélagi Norðurþingi. Þar eru nýjar aðstæður. Ný tækifæri. Nýr meirihluti. Ákveðið var sveitarfélagið kæmi frekar að styrkingu og kynningu á svæðinu norðan Vatnajökuls með sterkum tengingum til Austurlands enda liggur það beinna við, en tengsl vestur í Hrútafjörð.
Þá bregður svo við að ráðherra ferðamála fer að skipta sér af málum á afar ósmekklegan og leiðinlegan hátt, með undarlegum yfirlýsingum og fordómum. Ekki hafði hann fyrir því að kynna sér málin, ræddi ekki við þá er komu að ákvörðun, hedur tók undir gaspur stjórnarformanns Markaðsskrifstofunnar sem er í pólitískum leik með þetta mál. Ráðherra ferðamála hefur ítrekað sýnt hug sinn til ferðaþjónustu og samgöngumála á norðaustursvæðinu. Hefur hann virkað sem nokkuð öruggur þröskuldur í vegi framfara og kórónar nú stefnu sína með því að vera á móti því að byggðalögin styrki þá sem mest þurfa á því að halda innan þess sveitarfélags sem borgar brúsann!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2007 | 11:25
Tannheilsa Íslendinga: hrikaleg afturför
Nú liggur fyrir að tannheilsa ungra Íslendinga fer hratt versnandi. Enda ekki von á öðru þegar horft er til þess að 16.000 ungmenni 4-18 ára fara ekki til tannlæknis. Í samanburði við hin norðurlöndin er staða okkar ekki fögur ein sog sjá má í meðfylgjandi töflu:
12 ára aldurshópur | Ísland | Danmörk | Svíþjóð | Noregur | Finnland |
Allar tennur óskemmdar, óviðgerðar | 22% | 36% | 62% | 48% | 35% |
Tanntala DMFT | 2,4 | 0,8 | 0,9 | 1,5 | 1,2 |
Ar | 2005 | 2005 | 2002 | 2000 | 2000 |
Heimild: WHO (Oral health) en tanntala fyir Ísland er uppfærð miðað við MUNN'IS rannsóknina sem gaf 1.4 en án röntgengreiningar sem bætir við 1 heilum við tanntöluna samkvæmt rannsóknum |
9.1.2007 | 08:09
Eru tennur líffæri?
7.1.2007 | 19:38
Er Krónan að gera út af Evruna?
5.1.2007 | 07:15
Gróðurhúsalofttegundir: lausn er til!
Nú ætti öllum að vera ljóst að það sem skiptir máli í baráttunni gegn loftlagsbreytingum er að gróðursetja tré, vernda gróðurhulu jarðar og hindra jarðvegseyðingu/tap. Nú er lag þegar risafyrirtæki sækjast eftir að komast hingað í hreina orku og hljóta að þurfa að núllstilla mengun sína. Það eru til leiðir og okkur ber skylda til að hefja gróðursetningu og landgræðslu í stærri stíl en áður hefur þekkst. Tólin, tæknin og þekkingin er fyrir hendi. Gróðapungar samfélagsins sem sífellt eru með dökka samvisku ættu að finna einhverja friðþægingu í því að koma að slíkum hlutum.
4.1.2007 | 07:29
Hver borgar útilegur svörtu náttúruverndarinnar?
2.1.2007 | 17:56
Jæja, nú er það nýja árið!
Jæja ég má ekkert vera að þessu heimspekihjali, flýta sér, drífa sig...enginn tími...
29.12.2006 | 09:37
Hver ætlar að græða á gengisfellingu krónunnar?
Hinir yndislegu bankar fara fyrir í þessu fári enda eiga gammarnir bankana og draga okkur á asnaeyrunum stanslaust. Vanmáttug peningastjórnun ræður ekki við þetta. Mátulegt væri á gammana að gengið væri hækkað handvirkt um 30% og gjaldfella lánin þeirra á sama tíma. En hver getur það svo sem? Og ekki neitt bull um markað og samkeppni, það vita allir að gammarnir ráða þessu, ÞEIR eru mafrkaðurinn, ásamt gjörspilltu lífeyrissjóðakerfi sem verður að sýna risaávöxtun til að standa undir vitlausum skuldbindingum og misheppnuðu fjárfestingafylleríi. Heitir engin áramótabomban "Gammarnir"?
28.12.2006 | 17:30
Hjááálp!
Skrifa þetta á síðustu elektrónum ferðatölvunnar. Ef ekkert spyrst til mín á morgun vinsamlegast greiðið úr umferðarflækjunni. Æ, hvað það væri gott að vera kominn heim...hulk..
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar